miðvikudagur, mars 29, 2006
saumó!!!
jæja..gærkveldið var djéddjað! Það var nefnilega "saumaklúbbur" hjá okkur túttunum..Sigga mín var gestgjafinn þannig að við skunduðum allar á Selfoss.. og allar með einhvað góðgæti.. ég og valgerður forum upp í bakarameistara og keiftum flotta köku og forum með, nú svo brunuðum við í hnakkabæ..þar voru tútturnar allar mættar..fyrir utan þær sem beiluðu og þá sem er í Mílanó! kræsingarnar sem voru á borðum...váááá! Við erum greinilega snilldar"húsmæður"..:p svo var Sigga með helvíti skemmtilegt slideshow af okkur öllum..mjööögg flott..og fyndnar myndir þar á ferð!
Nú eftir að hafa étið á okkur gat! Kíktum við í Hótelið..í búðina sem Sigga vinnur í..Sigga bara með lykil þannig að við höfðum búðina útaf fyrir okkur og mátuðum og mátuðum... ég keypti tvo boli fyrir gjafabréfið frá stelpunum geggjað flottir. En svo var bara brunað aftur í höfnina klárað að læra og svo var bara drifið sig í bólið.
Í dag fór eg til ömmu og lagði mig var ekki alveg að meika það að fara í skólan svona snemma og ikker slappleiki en þá í manni svo fór ég í skólan um hálf tólf í íslensku og ætlaði í listasögu en þá var ekki tími svo ég nýtti bara tíman til þess að læra því ég ætla að fara óvænt til eyja á morgun og koma öllum á óvart þar því það búast allir við mér á föstudaginn. En við fluttum verkefnið okkar í listir og menningu og gekk það bara mjög vel og hef ég ekki verið svona ánægð með verkefni í þessum áfanga.
En Gísli var að kaupa sér krossara og er hann alveg vitlaus í að ég seti mynd af hjólinu inn á bloggið og mun ég